14 ágú Fyrsta brugghúsið á Vestfjörðum
Einhverjir hafa kannski heyrt af því að stofnað hefur verið brugghús á höfninni á Ísafirði, nánar tiltekið á Sindragötu 11. Dokkan Brugghús mun án efa vekja mikla athygli, ekki bara heimamanna, heldur líka þeirra sem sækja staðinn heim. Mikill áhugi hefur verið fyrir verkefninu og...