Við erum alltaf að bæta við okkur nýjum tegundum af bjór

Okkar úrval í vínbúðinni

Dokkan Pale

Bragð: Ljósgullinn, skýjaður. Ósætur, létt meðalfylltur, meðalbeiskja. Sítrus, barr, grösugir humlar.

Styrkleiki: 4,8% vol.

Eining: 330ml

Umbúðir: Flaska

 

Kaupa

Dynjandi IPA

Bragð: Rafgullinn. Ósætur, meðalfylltur, meðalbeiskja. Ristað malt, barr.

Styrkleiki: 5,9% vol.

Eining: 330ml

Umbúðir: Flaska

 

Kaupa

Jóla Drangi

Bragð: Rafbrúnn. Ósætur, meðalfylltur, meðalbeiskja. Malt, kandís, engifer, negull, grösugur

Styrkleiki: 5,6% vol.

Eining: 330ml

Umbúðir: Flaska

 

Ófáanlegur

Hvar fæst Dokkan á dælu?

Kaffihúsið Húsið

Hrannargötu 2
400 Ísafjörður

 

Bjórgarðurinn

Þórunnartún 1
105 Reykjavík

 

MicroBar

Vesturgata 2
101 Reykjavík

 

Mímir Bar

Hagatorg
107 Reykjavík

 

BrewDog Reykjavík

Frakkarstígur 8a
101 Reykjavík